aðalnámskrá fannst í 4 gagnasöfnum

aðalnámskrá -in -skrár; -skrár

Orðið aðalnámskrá er ritað með litlum staf nema hugsanlega þegar það er stytting á sérheiti, t.d. sérheitinu Aðalnámskrá grunnskóla.

Lesa grein í málfarsbanka

aðalnámskrá kv
[Menntunarfræði]
[skilgreining] Námskrá, gefin út af yfirvöldum menntamála, sem kveður á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs á landsvísu. Aðalnámskrá útfærir nánar ákvæði laga um námsgreinar og námssvið, og segir til um áherslur og vægi.
[skýring] Aðalnámskrá er stjórntæki til að fylgja eftir ákvæðum laga um skólastarf og er ætlað að samræma nám og kennslu að því marki sem þörf er talin á. Aðalnámskrá er hin opinbera stefna, skólanámskrá og gildir fyrir hvern bekk eða námshóp.
[dæmi] Aðalnámskrá leikskóla, aðalnámskrá grunnskóla, aðalnámskrá framhaldskóla, aðalnámskrár einstakra námsgreina.
[enska] national curriculum