aðalorð fannst í 2 gagnasöfnum

aðalorð hk
[Málfræði]
samheiti höfuð
[skilgreining] Í hverjum setningarlið er eitt AÐALORÐ. Í nafnliðum er það nafnorð (eða fornafn), í sagnliðum sögn (sagnorð), í forsetningarliðum forsetning.
[dæmi] Dæmi um aðalorð eru rituð með hástöfum en þeir liðir afmarkaðir með hornklofum sem hér er verið að taka sem dæmi: [Þessi BÓK] er [eftir KÍNVERJA]
[enska] head word

aðalorð hk
[Málfræði]
[skilgreining] Í hverjum setningarlið er eitt AÐALORÐ. Í nafnliðum er það nafnorð (eða fornafn), í sagnliðum sögn (sagnorð), í forsetningarliðum forsetning.
[dæmi] Dæmi (aðalorð feitletruð en þeir liðir afmarkaðir með hornklofum sem hér er verið að taka sem dæmi): [Þessi bók] er [eftir Kínverja], Nú skulum við [ kaupa miðana]
[enska] head word