aðalræðismaður fannst í 6 gagnasöfnum

aðalræðismaður -inn -ræðismanns; -ræðismenn

aðalræðismaður nafnorð karlkyn

ræðismaður sem hærra settur en aðrir ræðismenn


Fara í orðabók

Forskeytið aðal- er ávallt ritað áfast orðinu sem það stendur með: aðallega, aðalsetning, aðalræðismaður, aðalstyrktaraðili, aðalsamstarfsaðili.

Lesa grein í málfarsbanka

aðalræðismaður kk
[Stjórnmálafræði]
[skýring] Í 1. mgr. 9. greinar Vínarsamningsins frá 1963 segir að forstöðumenn ræðisstofnana geti haft eitt af fjórum stigum og eru stigin þessi: a) aðalræðismenn (consuls-general) b) ræðismenn (consuls) c) vararæðismenn (vice-conculs) d) umboðsræðismenn (consular agents).
[enska] consul-general

aðalræðismaður kk
[Stjórnmálafræði] (alþjóðamál¦v)
[enska] consul-general

aðalræðismaður
[Lögfræðiorðasafnið]
samheiti Consul General
[skilgreining] Embættisheiti ræðismanna.
[skýring] Auk a. skiptast embættisheiti ræðismanna í ræðismaður og vararæðismaður. Consul General.