aðalsögn fannst í 4 gagnasöfnum

aðalsögn -in -sagnar; -sagnir

aðalsögn kv
[Málfræði]
[skilgreining] Með AÐALSÖGN er átt við þá sögn sem stendur með hjálparsögn (eða hjálparsögnum) í samsettri beygingu og táknar þann verknað, athöfn eða breytingu sem um er rætt.
[dæmi] Dæmi (aðalsagnir feitletraðar): Húsið var byggt á einu ári. Jón hefur lagað kranann.
[enska] main verb

aðalsögn kv
[Málfræði]
[skilgreining] Sögn sem stendur með hjálparsögn (eða hjálparsögnum) í samsettri beygingu og táknar þann verknað, athöfn eða breytingu sem um er rætt.
[dæmi] Húsið var byggt á einu ári, Jón hefur lagað kranann (aðalsagnir feitletraðar)
[enska] main verb