aðalsetning fannst í 6 gagnasöfnum

aðalsetning -in -setningar; -setningar

aðalsetning nafnorð kvenkyn málfræði

setning sem ekki er liður í annarri setningu og getur staðið sjálfstætt


Fara í orðabók

Forskeytið aðal- er ávallt ritað áfast orðinu sem það stendur með: aðallega, aðalsetning, aðalræðismaður, aðalstyrktaraðili, aðalsamstarfsaðili.

Lesa grein í málfarsbanka

aðalsetning kv
[Málfræði]
[skilgreining] AÐALSETNING er setning sem ekki er setningarliður í annarri setningu.
[dæmi] Dæmi (aðalsetning afmörkuð með hornklofum, aukasetning með sviga): [Davíð keypti ölið] [Ég veit það] [Ég veit (að Davíð keypti ölið)]
[enska] main clause

aðalsetning kv
[Þýðingafræði]
[enska] main clause

aðalsetning kv
[Málfræði]
[skilgreining] AÐALSETNING er setning sem ekki er setningarliður í annarri setningu.
[dæmi] [Davíð keypti ölið] [Ég veit það] [Ég veit (að Davíð keypti ölið)] (aðalsetning afmörkuð með hornklofum, aukasetning með sviga)
[enska] main clause