aðalskuldari fannst í 2 gagnasöfnum

aðalskuldari
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sá sem ber beina greiðsluskyldu gagnvart kröfuhafanum skv. almennum reglum.
[skýring] Sjá hins vegar ábyrgðarmaður og ábyrgðarloforð.

aðalskuldari
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sá aðili skuldarsambands sem skuldar e-ð annað en peninga.