aðaltenging fannst í 5 gagnasöfnum

aðaltenging -in -tengingar; -tengingar

aðaltenging nafnorð kvenkyn málfræði

samtenging sem tengir saman aðalsetningar eða einstaka setningarhluta (og, en, eða)


Fara í orðabók

aðaltenging kv
[Málfræði]
[skilgreining] AÐALTENGINGAR nefnast þær samtengingar sem eru notaðar til að tengja aðalsetningar og einstaka setningarhluta. Helstu aðaltengingar í íslensku eru taldar og, en, eða, ellegar, enda.
[dæmi] Dæmi (aðaltengingar feitletraðar): Ég keypti skó en Jón keypti stígvél. Fáninn er rauður og hvítur. Ég ætla að fá kaffi eða te.
[enska] coordinating conjunction

aðaltenging kv
[Málfræði]
[skilgreining] Samtenging sem er notuð til að tengja aðalsetningar og einstaka setningarhluta. Helstu aðaltengingar í íslensku eru og, en, eða, ellegar, enda.
[dæmi] Ég keypti skó en Jón keypti stígvél, Fáninn er rauður og hvítur, Ég ætla að fá kaffi eða te (aðaltengingar feitletraðar)
[enska] coordinating conjunction