aðalverktaki fannst í 2 gagnasöfnum

aðalverktaki
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Verktaki sem felur öðrum verktökum, einum eða fleiri, að framkvæma hluta verks sem hann hefur tekið að sér.
[skýring] ÍST 30:2003.