aðblástur fannst í 5 gagnasöfnum

aðblástur -inn -blásturs með aðblæstri

aðblástur nafnorð karlkyn málfræði

blástur (h-hljóð) sem í íslensku kemur fram á undan lokhljóðum (p, t, k) í framburði orða eins og 'satt', 'ekki', 'epli'


Fara í orðabók

aðblástur kk
[Málfræði]
[skilgreining] AÐBLÁSTUR felst í því að hljóðið h kemur fram á milli stutts sérhljóðs og lokhljóðs. Lokhljóðið er þá alltaf stutt og alltaf ófráblásið.
[enska] preaspiration