aðdróttun fannst í 5 gagnasöfnum

aðdróttun -in -dróttunar; -dróttanir, ef. ft. -dróttana

aðdróttun nafnorð kvenkyn
einkum í fleirtölu

(óljós) ásökun, dylgjur

aðdróttanir um <þjófnað>

aðdróttanir í garð <hans>


Fara í orðabók

aðdróttun no kvk
vera með aðdróttanir

aðdróttun
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Ærumeiðing sem felur í sér áburð eða ásökun á hendur öðrum manni um e-ð sem verðamyndi virðingu hans til hnekkis.
[skýring] Auk þess að særa sjálfsvirðingu þess sem fyrir verður er hún til þess fallin að lækka hann í áliti annarra, og vegur sá þáttur almennt þyngra. A. er refsiverð skv. 235. gr. hgl. Sjá hins vegar móðgun.