aðfærsla fannst í 3 gagnasöfnum

aðfærsla -n -færslu; -færslur, ef. ft. -færslna aðfærslu|skurður; aðfærslu|æð

aðfærsla
[Læknisfræði]
[skilgreining] Hreyfing augna inn á við frá miðstöðu.
[enska] adduction

aðfærsla kv
[Læknisfræði]
samheiti aðfærsluhreyfing
[skilgreining] Hreyfing líkamshluta, s.s. útlims, að miðlínu.
[latína] adductio,
[enska] adduction