aðfangabók fannst í 3 gagnasöfnum

aðfangabók nafnorð kvenkyn

bók eða skrá þar sem gripir sem safn eignast eru skráðir í tímaröð


Fara í orðabók

aðfangabók
[Upplýsingafræði]
samheiti skrá um aðgengi að safnkosti
[enska] stock book

aðfangabók
[Upplýsingafræði]
samheiti ritaukaskrá
[enska] accession book

aðfangabók
[Upplýsingafræði] (upplýsingafræði)
samheiti aðfangaskrá, ritaukaskrá

skrá um aðgengi að safnkosti
[Upplýsingafræði]
samheiti aðfangabók
[enska] stock book

aðfangabók
[Upplýsingafræði]
samheiti aðfangaskrá, ritaukaskrá
[enska] accession register