aðfararheimild fannst í 2 gagnasöfnum

aðfararheimild
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Grundvöllur kröfu sem fullnægt verður með aðför.
[skýring] A. eru taldar í 1. gr. afl. og eru helstar dómur, úrskurður, réttarsátt, árituð stefna, stjórnsýsluúrskurður, kröfur með lögtaksrétti, skuldabréf sem heimila aðför berum orðum og úrlausnir og ákvarðanir erlendra yfirvalda.