aðfararveð fannst í 4 gagnasöfnum

aðfararveð -ið -veðs; -veð

aðfararveð nafnorð hvorugkyn lögfræði

veð stofnað með úrskurði opinbers valds til fullnustu tiltekinni kröfu


Fara í orðabók

aðfararveð
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Veðréttur sem stofnast í eign/eignum skuldara fyrir atbeina handhafa opinbers valds ( sýslumanns) enda sé stofnun veðréttarins liður í fullnustuaðgerðum skuldheimtumanna (sjá aðför, aðfarargerð) eftir að í ljós er komið að skuldari greiðir ekki af sjálfsdáðum.