aðflugshallaljós fannst í 2 gagnasöfnum

aðflugshallaljós hk
[Flugorð]
[skilgreining] Ljósakerfi fyrir aðflug í sjónflugsskilyrðum sem segir flugmanni til um stöðu loftfars miðað við aðflugshalla.
[skýring] Auk þess leiðbeinir það um snertisvæði, veltu og áttarhorn.
[enska] VASIS

aðflugshallaljós
[Raftækniorðasafn]
[sænska] visuell glidbaneindikator,
[þýska] Gleitwinkelfeuer,
[enska] visual approach slope indicator