aðgöngumiði fannst í 5 gagnasöfnum

aðgöngumiði -nn -miða; -miðar aðgöngumiða|sala

aðgöngumiði nafnorð karlkyn

miði sem veitir aðgang að samkomu, sýningu eða þess háttar

það var erfitt að ná í aðgöngumiða á tónleikana


Fara í orðabók

Talað er um aðgöngumiða að sýningu en miða á sýningu.

Lesa grein í málfarsbanka

aðgöngumerki hk
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)] (í tölvuöryggi)
samheiti aðgöngumiði, aðgönguspjald
[skilgreining] Merki um tiltekinn aðgangsrétt handhafa að viðfangsefni.
[skýring] Aðgöngumerkið er til marks um aðgangsheimild.
[enska] ticket

aðgöngumiði
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sjá skýringu við innlausnarbréf .