aðgangsbúnaður fannst í 1 gagnasafni

aðgangsbúnaður kk
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)]
[skilgreining] Búnaður sem einstakur beinn notandi notar til þess að eiga samskipti við skeytasýslukerfi.
[skýring] Aðgangsbúnaðurinn er þáttur í skeytasýslukerfinu sem notandinn notar til þess að búa til, senda og taka við skeytum.
[enska] UA