aðgangsheimild fannst í 4 gagnasöfnum

aðgangsheimild nafnorð kvenkyn

leyfi til að ferðast um stað eða svæði sem annars er lokað


Sjá 2 merkingar í orðabók

aðgangsheimild
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] access permission

aðgangsheimild kv
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Heimild sem veitt er einstaklingi til þess að hafa aðgangupplýsingum og miðast við tiltekið öryggisstig.
[skýring] Notandinn getur ýmist haft fullan aðgang að upplýsingunum miðað við öryggisstigið eða aðeins hluta af þeim réttindum sem öryggisstigið tilgreinir.
[enska] clearance

aðgangsréttur kk
[Tölvuorðasafnið]
samheiti aðgangsheimild
[skilgreining] Réttur geranda til aðgangs að tilteknu viðfangsefni fyrir tiltekna tegund aðgerðar.
[dæmi] Réttur ferlis til þess að lesa skrá en ekki til þess að skrifa í hana.
[enska] access right