aðgerðaleysi fannst í 5 gagnasöfnum

aðgerðaleysi -ð -leysis

aðgerðaleysi nafnorð hvorugkyn

það að gera ekki neitt

við sátum heima í aðgerðaleysi í gær


Fara í orðabók

aðgerðaleysi
[Læknisfræði]
samheiti framtaksleysi
[enska] inertia

aðgerðaleysi
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] inertia

athafnaleysi
[Lögfræðiorðasafnið]
samheiti aðgerðaleysi
[skilgreining] Það að láta hjá líða að hafast e-ð að fyrir lok samþykkisfrests sem sýnir að tilboðsmóttakandi vilji samþykkja tilboð.
[skýring] A. getur leitt til þess að samningur hafi ekki komist á. í undantekningartilvikum getur þögn eða aðgerðarleysi tilboðsmóttakanda skuldbundið hann. aðgerðaleysi.