aðgerðaröð fannst í 2 gagnasöfnum

aðgerðaröð
[Raftækniorðasafn]
[sænska] manöverföljd,
[þýska] Schaltfolge (eines mechanischen Schaltgeräts),
[enska] operation sequence (of a mechanical switching device)

forgangsröð aðgerða
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)]
samheiti aðgerðaröð
[skilgreining] Röðunarregla sem skilgreinir í hvaða röð virkjum skuli beitt í segð.
[skýring] Röðunarreglan getur tiltekið hvort reiknað er frá vinstri til hægri eða frá hægri til vinstri.
[enska] operator precedence