aðgerðarhnappur fannst í 4 gagnasöfnum

aðgerðarhnappur -inn -hnapps; -hnappar

aðgerðarhnappur nafnorð karlkyn tölvur

hnappur á lyklaborði tölvu merktur F1, F2 o.s.frv.


Fara í orðabók

aðgerðarhnappur
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] action button

aðgerðarhnappur kk
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Hnappur sem sendir tiltekinn stýristaf eða lausnarrunu sem hvert forrit túlkar á sinn hátt.
[skýring] Aðgerðarhnappar setja þannig af stað tilteknar aðgerðir.
[enska] function key