aðgreiningarmerki fannst í 2 gagnasöfnum

aðgreiningarmerki hk
[Málfræði]
[skilgreining] AÐGREININGARMERKI eru tákn notuð í hljóðfræði sem eru sett ofan við hljóð til að sýna áherslu, nefjun, afröddun og fleiri slíka þætti.
[enska] diacritics

stafamerki í bók hk
[Upplýsingafræði]
samheiti aðgreiningarmerki, kaflaskilamerki
[dæmi] upphaf á nýjum bókstaf í orðabók
[sænska] bokstavsmärke,
[franska] étiquette de livre,
[enska] book tag,
[norskt bókmál] bokstavmerke,
[hollenska] boeketiket,
[þýska] Buchstabenmarke,
[danska] bogstavsmærke