aðhvarf fannst í 3 gagnasöfnum

aðhvarf -ið -hvarfs; -hvörf

aðhvarf
[Tölfræði]
[skilgreining] Stærðfræðilegt samband háðrar breytu við eina eða fleiri skýribreytur.
[skýring] Stundum, t.d. í líffræði, er aðhvarf einnig notað til að sýna samband milli tveggja breytna, sem báðar eru með hendingarfrávikum. Þá er oft óeðlilegt að kalla aðra breytuna háða breytu og hina skýribreytu.
[enska] regression

aðhvarf
[Eðlisfræði]
[enska] regression

aðhvarf hk
[Hagfræði]
[enska] regression

aðhvarf
[Læknisfræði] (tölfr.)
[enska] regression

aðhvarf
[Landafræði] (4.4)
[skilgreining] það að finna fall (í gefnum flokki falla) sem lýsir best hvernig tiltekin slembistærð er háð öðrum tilteknum slembistærðum
[enska] regression

aðhvarf
[Hagrannsóknir]
samheiti aðfallsgreining
[enska] regression

aðhvarf kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
samheiti sælni
[skilgreining] umhvarf í átt til áreitingar
[enska] positive tropism

aðhvarf
[Erfðafræði]
[enska] regression

aðhvarf
[Faraldsfræði]
[enska] regression