aðilaskipti fannst í 2 gagnasöfnum

aðilaskipti
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það að eignir eða skuldir skipti um hend­ur, þ.e. að nýr aðili taki við af þeim sem fyrir var.
[skýring] Sjá skýringu við framsal og skuldskeyting.