aðildareiður fannst í 1 gagnasafni

aðildareiður
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sönnunarúrræði í einkamáli fram að gildistöku núgildandi eml.
[skýring] Aðili máls vann eið eða drengskaparheit að því að staðreynd hefði gerst eða ekki gerst. A. var síðast notaður í barnsfaðernismálum áður en hann var afnuminn. A. var ýmist fyllingareiður eða synjunareiður. Á fyrri öldum var a. einnig sönnunarúrræði í sakamálum.