aðili fannst í 7 gagnasöfnum

aðili -nn aðil(j)a; aðil(j)ar

aðili nafnorð karlkyn

einstaklingur, fyrirtæki, félag eða stofnun sem á hlut að eða tengist samningi, samtökum, ákvörðun, deilu eða viðskiptum

landið er aðili að sáttmála um loftslagsmál

aðilar vinnumarkaðarins

samtök launafólks og atvinnurekenda

ríki, sveitarfélög og stofnanir á þeirra vegum

hlutaðeigandi aðilar

samtök launafólks og atvinnurekenda

ríki, sveitarfélög og stofnanir á þeirra vegum

opinberir aðilar

samtök launafólks og atvinnurekenda

ríki, sveitarfélög og stofnanir á þeirra vegum

óháður aðili

samtök launafólks og atvinnurekenda

ríki, sveitarfélög og stofnanir á þeirra vegum

utanaðkomandi aðilar

samtök launafólks og atvinnurekenda

ríki, sveitarfélög og stofnanir á þeirra vegum

þriðji aðili

samtök launafólks og atvinnurekenda

ríki, sveitarfélög og stofnanir á þeirra vegum


Fara í orðabók

Orðið aðili getur bæði haft j eða ekki í aukaföllum eintölu og í fleirtölumyndum.
 
    eintala   fleirtala
nf.   aðili   aðilar aðiljar
þf.   aðila aðilja   aðila aðilja
þgf.   aðila aðilja   aðilum aðiljum
ef.   aðila aðilja   aðila aðilja


Lesa grein í málfarsbanka


Athuga að ofnota ekki orðið aðili. Fremur: tveir voru í bílnum, síður: „tveir aðilar voru í bílnum“. Fremur: sá sem rekur verslunina, síður: „rekstraraðili verslunarinnar“.

Oft eru til góð og gegn orð í málinu sem fara mun betur en ýmsar samsetningar með orðinu aðili. T.d. fer mun betur á að segja ábyrgðarmaður, dreifandi, eigandi, hönnuður, innheimtumaður, seljandi, útgefandi en „ábyrgðaraðili“, „dreifingaraðili“, „eignaraðili“, „hönnunaraðili“, „innheimtuaðili“, „söluaðili“, „útgáfuaðili“.

Lesa grein í málfarsbanka

flokkur kk
[Stjórnmálafræði]
samheiti aðili, málsaðili, stjórnmálaflokkur
[enska] party

stofnun kv
[Stjórnmálafræði]
samheiti aðili, nefnd
[enska] body

aðili kk
[Stjórnmálafræði]
samheiti eining, fyrirtæki, heild, stofnun
[enska] entity

aðili kk
[Stjórnmálafræði]
samheiti félagi, meðlimur
[enska] member

aðili kk
[Stjórnmálafræði]
[enska] agency of the body

meðlimur kk
[Upplýsingafræði]
samheiti aðili, félagi, stak
[sænska] medlem,
[franska] membre,
[enska] member,
[norskt bókmál] medlem,
[hollenska] lid,
[þýska] Mitglied,
[danska] medlem

aðili
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sá sem á aðild að dómsmáli eða stjórnsýslumáli, fyrst og fremst sá sem höfðar mál eða sá sem mál er höfðað gegn.
[skýring] A. getur verið einstaklingur eða lögpersóna. Einkamálaréttarfar.

aðili k. ‘hlutaðeigandi’; aðild kv. ‘hlutdeild’, sbr. sakaraðild, réttaraðild o.s.frv. Orð þessi lutu í öndverðu að skyldu og rétti ættingja (eða tengdamanna) í málaferlum, sk. aðal (1) og aðall.