aðjúdant fannst í 3 gagnasöfnum

aðjúdant -inn aðjúdants; aðjúdantar

aðjúdant kk
[Stjórnmálafræði]
[skilgreining] Ungur liðsforingi sem er aðstoðarmaður háttsetts liðsforingja, aðmíráls, hershöfðingja, ráðherra eða ríkisstjóra.
[enska] aide de camp

aðjúdant kk
[Stjórnmálafræði]
[skýring] Ungur liðsforingi sem er aðstoðarmaður háttsetts liðsforingja, aðmíráls, hershöfðingja, ráðherra eða ríkisstjóra.
[enska] adjutant