aðkomuleið fannst í 3 gagnasöfnum

aðkomuleið
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] access

aðkomuleið kv
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Runa vistfanga sem vísa á þau gögn sem sóst er eftir.
[skýring] Fleiri en ein aðkomuleið geta verið tiltækar samtímis fyrir sömu gögn.
[enska] access path