aðkomusteinn fannst í 1 gagnasafni

aðkomusteinn
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] Stór steinn, sem jökull, jökulá eða ísjaki hefur flutt, þangað sem hann er.
[skýring] Venjulega stendur hann stakur og er oft af annarri gerð en berg umhverfis.
[enska] erratic,
[danska] vandreblok,
[sænska] flyttblock,
[þýska] erratischer Block,
[norskt bókmál] flyttblokk