aðlífun fannst í 2 gagnasöfnum

aðlífun -in -lífunar

aðlífun
[Læknisfræði]
samheiti tillífgun, tillífun
[skilgreining] Samtengingar- eða uppbyggingarefnaskipti, einkum umbreyting einfaldra næringarefna í flókin lífræn efni.
[enska] anabolism