aðlögunarhæfni fannst í 4 gagnasöfnum

aðlögunarhæfni nafnorð kvenkyn

hæfileiki til að laga sig að nýjum/breyttum aðstæðum


Fara í orðabók

aðlögunarhæfni
[Læknisfræði]
samheiti aðlögunarhæfileiki
[enska] adaptability,
[latína] adaptabilitas

aðlögunarhæfni kv
[Stjórnmálafræði]
[enska] responsiveness

aðlögunarhæfni
[Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu]
[skilgreining] Geta stofnunar eða einstaklings til að laga sig að nýrri tækni, nýjum markaðsaðstæðum eða nýju starfsfyrirkomulagi.
[enska] adaptability