aðskotadýr fannst í 2 gagnasöfnum

aðskotadýr nafnorð hvorugkyn

dýr (eða önnur lífvera) sem er aðflutt eða framandi á tilteknum stað og er talið til óþurftar

krabbinn er aðskotadýr á svæðinu


Sjá 2 merkingar í orðabók

aðskotadýr no hvk (sá sem telst ekki eiga heima í tilteknu umhverfi )
aðskotadýr no hvk (framandi dýr)