aðskotaefni fannst í 2 gagnasöfnum

aðskotaefni nafnorð hvorugkyn

efni sem er aðflutt í tilteknu umhverfi (sérstaklega haft um óæskileg efni í matvælum)

það er strangt eftirlit með aðskotaefnum í mjólkurvörum


Fara í orðabók

aðskotaefni
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[enska] contaminant

aðskotaefni
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Aðskotaefni eru efni sem berast í matvæli eða myndast í þeim og breyta eiginleikum, samsetningu,gæðum eða hollustu þeirra.

aðskotaefni hk
[Læknisfræði]
samheiti mengandi efni, mengunarefni
[skilgreining] Aðkomandi efni sem getur spillt eða óhreinkað.
[enska] contaminant