aðstoðarmaður fannst í 4 gagnasöfnum

aðstoðarmaður nafnorð karlkyn

sá eða sú sem starfar við að hjálpa til við störf annars


Fara í orðabók

aðstoðarmaður kk
[Stjórnmálafræði]
[skýring] Einn af starfsflokkum diplómatískra starfsmanna í sendiráðum. Aðalstarfsflokkar diplómatískra starfsmanna í sendiráðum hafa um langan aldur verið þessir: 1. sendiráðunautur (councellor) 2. fyrsti sendiráðsritari (first secretary) 3. annar sendiráðsritari (second secretary) 4. þriðji sendiráðsritari (third secretary) 5. aðstoðarmaður (attaché).
[enska] attaché

sendill kk
[Upplýsingafræði]
samheiti aðstoðarmaður, boðberi, hlaupari, íhlaupamaður
[norskt bókmál] bud,
[hollenska] assistent,
[þýska] Läufer,
[sænska] bud,
[franska] assistant,
[enska] runner,
[danska] bud