aðstreymisþoka fannst í 2 gagnasöfnum

aðstreymisþoka kv
[Flugorð]
samheiti sjóþoka
[skilgreining] Þoka sem myndast við það að raki þéttist í hlýju lofti er það streymir yfir kalt yfirborð, oft sjó.
[enska] advection fog

aðstreymisþoka
[Veðurorð]
[enska] advection fog