abbi fannst í 1 gagnasafni

abbi k. (17. öld) auknefni; orðið virðist helst merkja afi (1) og er e.t.v. gælumynd af því orði, sbr. fær. abbi (s.m.).