afæta fannst í 5 gagnasöfnum

afæta -n -ætu; -ætur, ef. ft. -ætna afætu|starfsemi

afæta nafnorð kvenkyn

sá eða sú sem tekur eða sníkir af öðrum


Fara í orðabók

afæta no kvk (vatn sem étur af sér ís)
afæta no kvk (maður sem lifir sníkjulífi)

afæta
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
samheiti afræningi
[dæmi] Þá stendur það lóðanotkun á suðlægum slóðum mjög fyrir þrifum, að afætur geta átt það til að éta allan aflann af línunni, áður en hún er dregin.
[enska] predator