afþreying fannst í 6 gagnasöfnum

afþreying -in -þreyingar afþreyingar|bókmenntir; afþreyingar|iðnaður (sjá § 10.4.2 í Ritreglum)

afþreying nafnorð kvenkyn

það sem fólk gerir sér til skemmtunar

á þessum ferðamannastað eru margir möguleikar á afþreyingu

<horfa á sjónvarpið> sér til afþreyingar


Fara í orðabók

afþreying no kvk
njóta afþreyingar
sér til afþreyingar

Orðið afþreying er kvenkynsnafnorð sem yfirleitt er aðeins notað í eintölu.
Athuga sérstaklega að eignarfallið er afþreyingar en ekki „afþreyingu“
og eignarfall með greini er afþreyingarinnar en ekki „afþreyingunnar“.

Lesa grein í málfarsbanka

upplyfting
[Landafræði] (2.5)
samheiti afþreying, dægrastytting, tómstundargaman
[enska] recreation

afþreying
[Tómstundafræði]
[skilgreining] Skemmtun, hvíldar- eða tómstundaiðja sem veitir ánægju, eykur sköpunargleði eða þægindatilfi nningu, styttir biðtíma eða hjálpar jafnvel einstaklingnum við að gleyma um stund erfi ðum aðstæðum. Afþreying gerir ekki endilega kröfu um virkni eða þátttöku.
[skýring] Afþreying er eitt form tómstunda samkvæmt skilgreiningu Nash, þ.e. einföld skemmtun, s.s. að hlusta á tónlist, horfa á bíómynd eða að fara í leikhús.
[dæmi]
[enska] recreational activity