afarkostir fannst í 6 gagnasöfnum

afarkostur -inn -kostar/-kosts; -kostir sæta afarkostum (sjá § 2.2 í Ritreglum)

afarkostir nafnorð karlkyn fleirtala

mjög erfiðir skilmálar

setja <honum> afarkosti

sæta afarkostum


Fara í orðabók

afarkostir no kk flt
setja <honum, henni> afarkosti
gera <honum, henni> afarkosti

afarkostir
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Mjög harðir kostir, harkaleg einhliða skilyrði (t.d. í samningi).

afar ao. ‘mjög’, einnig forskeyti afar-, sbr. afarkostir; líklega sama orð og gotn. afar ‘á eftir, síðar’, fhþ. avar, abur ‘aftur’, sbr. nísl. afur- (< *afr-) sem notað er sem forskeyti í líkri merk. og afar- (afuryrði, afurnagandi) og af- (2) sem stundum er haft í herðandi merkingu, t.d. afkostir s.s. afarkostir, afgamall ‘mjög gamall’; afar sýnist vera einsk. miðstig af fs. eða ao. af, sbr. fi. ápara- ‘aftari, síðari’. Aðrir telja að afar sé sk. gotn. abrs ‘sterkur’. Sjá afr (2).