afarr fannst í 1 gagnasafni

alvarr, afarr k. † hestheiti í þulum. Líkl. to. úr fe. ealfara ‘klyfjahestur’, ummyndun úr sp. al-faras ‘hestur-inn’. Ef afarr er ekki afbökun úr alvarr, þá líkl. úr fe. eafor ‘burðarklár, dráttarhestur’ (sk. afl (1) og lat. opus).