afboða fannst í 4 gagnasöfnum

afboð -ið -boðs; -boð þau sendu afboð

afboða -boðaði, -boðað afboða fund

afboð nafnorð hvorugkyn

orðsending, skrifleg eða munnleg, um að einhver komist ekki á boðaða samkomu eða að boðuð samkoma verði ekki haldin

tveir gestanna sendu afboð á síðustu stundu


Fara í orðabók

afboða sagnorð

fallstjórn: þolfall

afturkalla (t.d. fund, komu e-s)

hún afboðaði fundinn

ráðherrann hefur afboðað sig og kemur ekki á ráðstefnuna


Fara í orðabók