affelling fannst í 2 gagnasöfnum

affelling
[Hannyrðir]
[skilgreining] Frágangur á prjónalykkjum þegar lokið er við að prjóna stykki.
[skýring] Gengið frá lykkjum þegar ljúka á við prjón þannig að lykkjurnar rakni ekki upp. Til eru mismunandi aðferðir við affellingu.
[enska] bind off