afflæði fannst í 3 gagnasöfnum

afflæði -ð -flæðis

afflæði
[Landafræði] (1.2.a)
[skilgreining] hopun sjávar vegna landlyftingar
[enska] regression

afflæði
[Jarðfræði 2] (saga jarðarinnar)
[skilgreining] Lækkun sjávarborðsins þannig að land rís úr sæ.
[dæmi] Ásýndarbreytingin frá eðju yfir í möl ber vott um vaxandi strauma og öldurót en það endurspeglar aftur afflæði sjávar.
[enska] regression,
[spænska] regresión