afganskur fannst í 4 gagnasöfnum

afganskur afgönsk; afganskt

afganskur lýsingarorð

frá Afganistan eða kenndur við Afganistan


Fara í orðabók

Íbúar í landinu Afganistan (ef. Afganistans) nefnast Afganar. Fullt heiti landsins er Íslamska lýðveldið Afganistan. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er afganskur. Höfuðborg landsins heitir Kabúl.

Lesa grein í málfarsbanka