afgreiðslubann fannst í 3 gagnasöfnum

afgreiðslubann
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Verkfallsaðgerð sem fólgin er í því að vinna er lögð niður að hluta til.
[skýring] Afgreiðsla á ákveðnum vörum er stöðvuð og aðeins þeir sem vanalega vinna við slíka afgreiðslu leggja niður vinnu. Aðgerð sem stéttarfélög hafa gripið til í því skyni að knýja á um gerð kjarasamninga.