afgreiðslustöð fannst í 3 gagnasöfnum

afgreiðslustöð
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[skilgreining] Viðurkennd starfsstöð, fljótandi eða á landi, til að taka á móti, ganga frá, þvo, hreinsa, flokka og pakka inn lifandi samlokum sem eru neysluhæfar
[enska] dispatch centre

afgreiðslustöð kv
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Búðarkassi þar sem skráðar eru upplýsingar um seldar vörur, annaðhvort á sjálfvirkan hátt, t.d. með sprota, eða á handvirkan hátt um hnappaborð.
[skýring] Afgreiðslustöðin er beintengd tölvu þar sem upplýsingar um birgðir eru geymdar.
[enska] point-of-sale terminal