afgreiðslustjóri fannst í 2 gagnasöfnum

afgreiðslustjóri kk
[Flugorð]
[skilgreining] Starfsmaður þjónustufyrirtækis á flugvelli sem ber ábyrgð á flugafgreiðslu við einstök loftför.
[enska] handling officer

þjónustustjóri kk
[Upplýsingafræði]
samheiti afgreiðslustjóri, vaktstjóri
[sænska] expeditionsförman,
[enska] head messenger,
[norskt bókmál] overordnet betjent,
[þýska] Hauptbote,
[danska] kustode