afhelgun fannst í 3 gagnasöfnum

afhelgun
[Landafræði] (2.5)
[skýring] að draga úr formlegum og/ eða óformlegum völdum og áhrifum kirkju og/eða trúarbragða, gera veraldlegt
[enska] secularization

afhelgun
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Kirkjuleg athöfn, byggð á ákvörðun kirkjuyfirvalda þar um, sem afnemur vígslu kirkju, þannig að eftir a.
[skýring] er hún ekki lengur í tölu eiginlegra kirkna. Við a. breytist staða byggingarinnar að lögum og skv. kirkjuhefð.