afjónun fannst í 3 gagnasöfnum

afjónun -in -jónunar

afjónun kv
[Efnafræði]
[skilgreining] hreinsun uppleystra salta úr vatni, ýmist með eimingu eða tvöföldum jónaskiptum þar sem skipt er á katjónum og vetnisjónum annars vegar og anjónum og hýdroxíðjónum hins vegar.
[skýring] Oft eru báðar aðferðirnar notaðar við sömu afjónun.
[danska] af-ionisering,
[enska] deionization

afjónun kv
[Efnafræði]
[skilgreining] hreinsun uppleystra salta úr vatni, ýmist með eimingu eða tvöföldum jónaskiptum þar sem skipt er á katjónum og vetnisjónum annars vegar og anjónum og hýdroxíðjónum hins vegar.
[danska] af-ionisering