afkótari fannst í 2 gagnasöfnum

afkótari kk
[Tölvuorð]
[skilgreining] Búnaður sem hefur nokkrar ílagslínur og frálagslínur. Þegar merki eru send eftir nokkrum ílagslínum fer merki eftir einni frálagslínu sem er valin til þess að sýna eftir hvaða ílagslínum upphaflegu merkin komu.
[enska] decoder

afkótari kk
[Tölvuorð]
[skilgreining] Búnaður sem afkótar kótuð gögn.
[skýring] Afkótarar eru m.a. notaðir til þess að breyta merkjum frá svarveitu í það horf að unnt sé að birta þau á skjá sjónvarpstækis.
[enska] decoder